Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 121b. Uppfćrt til 1. október 1997.


Lög um Íţróttakennaraskóla Íslands

1972 nr. 65 29. maí


I. kafli.
Hlutverk og réttindi.
1. gr.
     Hlutverk Íţróttakennaraskóla Íslands er ţríţćtt:
a.
ađ búa nemendur sína undir kennslu í íţróttum, slysahjálp, líkams- og heilsufrćđi í skólum;
b.
ađ búa nemendur sína undir kennslu í íţróttum og félagsstörfum hjá stofnunum, ungmenna- og íţróttafélögum;
c.
ađ efna árlega, ef ţess er kostur, til námskeiđa fyrir íţróttakennara í samráđi viđ Íţróttakennarafélag Íslands og námskeiđa fyrir vćntanlega og starfandi leiđbeinendur í íţróttum í samráđi viđ Íţróttasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands.


2. gr.
     ...1)
     Einnig geta nemendur ađ loknu prófi, ef ţeir ćskja ţess, bćtt viđ sig námi í Kennaraháskóla Íslands, sbr. 1. tölul. 1. gr. laga nr. 38 16. apríl 1971,2) um Kennaraháskóla Íslands, og lokiđ ţađan kennaraprófi međ íţróttakennslu ađ sérgrein, enda fullnćgi ţeir inntökuskilyrđum Kennaraháskólans ađ öđru leyti. Tilhögun viđbótarnámsins fer eftir reglugerđ, sem setja skal ađ fengnum tillögum skólastjórnar Kennaraháskóla Íslands og skólanefndar Íţróttakennaraskólans. Setja má í reglugerđ ákvćđi um lágmarkseinkunn frá Íţróttakennaraskólanum sem skilyrđi fyrir inngöngu í Kennaraháskólann.

1)L. 51/1978, 18. gr.2)l. 29/1988.


3. gr.
     Íţróttakennaraskóli Íslands er tveggja ára skóli. Námstími hvort skólaár skal eigi vera skemmri en 81/2 mánuđur, auk íţróttakennslu í 70 kennslustundir ađ sumrinu. Hefur skólinn umsjón međ kennslunni.

II. kafli.
Inntökuskilyrđi, námsgreinar og próf.
4. gr.
     Almenn inntökuskilyrđi í skólann eru ţessi:
a.
ađ nemandi sé heilbrigđur og vel hćfur til íţróttaiđkana,
b.
ađ nemandi sé eigi haldinn neinum kvilla, er öđrum geti ađ meini orđiđ og hamli skólavist ađ dómi skólaráđs,
c.
ađ nemandi sé eigi yngri en 18 ára á ţví ári, sem hann hefur nám.


5. gr.
     Inntaka nemenda er í höndum skólaráđs. Skólavist geta ţeir hlotiđ, sem lokiđ hafa:
1.
a. stúdentsprófi,
b.
almennu kennaraprófi,
c.
prófi undirbúningsdeildar sérnáms Kennaraskólans,
d.
prófi međ ákveđinni lágmarkseinkunn frá framhaldsdeild gagnfrćđaskóla.
2.
Annađ nám veitir og réttindi til inntöku, ef skólaráđ telur ţađ jafngilt og mćlir međ ţví, en skólanefnd fellst á ţađ.

Heimilt er ađ úrskurđa um skólavist nemenda međ hliđsjón af hćfniprófi eđa öđrum matsađferđum.

3.
Rétt til náms í II. bekk eiga ţeir, sem lokiđ hafa prófi eftir nám í I. bekk međ ákveđinni lágmarkseinkunn samkvćmt reglugerđ, ađ viđbćttri íţróttakennslu í a.m.k. 70 kennslustundir.
4.
Rétt til ţátttöku í námskeiđi fyrir leiđbeinendur í íţróttum eiga ţeir, er náđ hafa 18 ára aldri og hlotiđ međmćli stjórnar hlutađeigandi ungmenna- eđa íţróttafélags.


6. gr.
     Stefnt skal ađ ţví ađ gera námsefni skólans ţríţćtt: kjarna, kjörsviđ og valgreinar.
     Kjarninn er ţađ námsefni, sem sameiginlegt er öllum nemendum skólans.
     Kjörsviđ er ţađ námsefni, greinar eđa greinaflokkar, sem nemendur geta valiđ sér.
     Valgreinar eru allt ţađ námsefni hvers nemanda, sem eigi telst til kjarna eđa kjörsviđs nemanda. Nemandi verđur ađ geta unniđ sjálfstćtt ađ valgreinum, en skal velja sér ţćr í samráđi viđ skólastjóra.
     Í reglugerđ skal kveđa á um námsgreinar og vćgi námsţátta.
     Heimilt er stjórn skólans ađ fjölga eđa fćkka kennslugreinum ađ fengnu samţykki menntamálaráđuneytisins.
     Nánar skal kveđiđ á um námsefni í reglugerđ, en skólanefnd ákveđur námsefni á námskeiđum fyrir leiđbeinendur í samráđi viđ Ungmennafélag Íslands, Íţróttasamband Íslands og sérsambönd ţess, en fyrir íţróttakennara í samráđi viđ Íţróttakennarafélag Íslands.

7. gr.
     1. Próf skulu fara fram í lok hvors skólaárs. Skólaráđi er ţó heimilt ađ ákveđa próf í einstökum greinum á öđrum tíma. Ljúka má námi í einstökum greinum á fyrra skólaári. Skulu einkunnir í ţeim greinum skráđar á íţróttakennaraprófsskírteini. Í reglugerđ skal kveđiđ á um námsefni til prófs. Skal ţar miđađ viđ, ađ vćgi einkunna sé í réttu hlutfalli viđ vinnu nemenda og kennslustundafjölda í hverri grein.

Viđ lokapróf skulu prófdómarar skipađir af menntamálaráđuneytinu ađ fengnum tillögum skólaráđs.

2.
Próf skulu fara fram í lok hvers námskeiđs fyrir leiđbeinendur. Viđkomandi sérsamband skipar ţar prófdómara međ samţykki skólastjóra.

     Nánar skal kveđiđ á um próf í reglugerđ.

III. kafli.
Stjórn og starfsmenn skólans.
8. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirstjórn skólans. Skólaráđ skal ţannig skipađ: Skólastjóri, sem er formađur, fastir kennarar, einn fulltrúi lausráđinna kennara og tveir fulltrúar nemenda. Hlutverk skólaráđs er ađ vera skólastjóra til ađstođar um stjórn skólans og rekstur auk annarra starfa samkvćmt lögum ţessum. Skólastjóri stjórnar fundum, kveđur skólaráđ til funda reglulega og auk ţess ţegar ţriđjungur skólaráđsmanna óskar. Kjörtímabil skólaráđs er eitt ár.
     Skólanefnd skal ţannig skipuđ: Íţróttafulltrúi ríkisins, sem er formađur, einn tilnefndur af Íţróttasambandi Íslands, einn af Ungmennafélagi Íslands, einn af Íţróttakennarafélagi Íslands og einn af nemendum. Hlutverk skólanefndar er ađ vera skólastjóra til ráđuneytis og ađstođar um málefni skólans auk annarra starfa samkvćmt lögum ţessum. Skólastjóri á sćti á fundum skólanefndar međ málfrelsi og tillögurétti. Kjörtímabil skólanefndar er ţrjú ár, nema nemenda eitt ár.
     Ákveđa skal nánar í reglugerđ starfssviđ skólaráđs og skólanefndar.

9. gr.
     [Skólastjóri skal skipađur af ráđherra til fimm ára í senn. Kennarar og ađrir starfsmenn skólans skulu ráđnir af skólastjóra.]1)
     Til ađ verđa [ráđinn]1) kennari viđ Íţróttakennaraskóla Íslands skal umsćkjandi hafa lokiđ prófi frá viđurkenndum íţróttakennaraskóla, ađ viđbćttu framhaldsnámi í sérgrein, sem yfirstjórn skólans metur gilt.

1)L. 83/1997, 95. gr.


10. gr.
     Skólinn skal vera svo vel búinn starfsliđi, ađ hann geti rćkt ţćr skyldur, er lög mćla fyrir um, og annast íţróttakennslu í öđrum opinberum skólum ađ Laugarvatni.
     ...1)

1)L. 83/1997, 96. gr.


11. gr.
     [Launakjör skjólastjóra skulu ákveđin samkvćmt lögum um kjaranefnd. Launakjör kennara og annarra fastra starfsmanna skulu ákveđin samkvćmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna.]1)
     Yfirstjórn skólans ákveđur kennsluskyldu skólastjóra. Námskeiđskennarar taka laun samkvćmt sömu reglum og gilda um stundakennslu. Ţeir fá greiddan ferđa- og dvalarkostnađ samkvćmt gildandi reglum um greiđslu kostnađar vegna ferđalaga á vegum ríkisins.

1)L. 83/1997, 97. gr.


12. gr.
     Heimilt er skólastjóra ađ kveđja kennara sér til ađstođar viđ eftirlit og umsjón í skólanum. Enn fremur skulu kennarar starfa međ nemendum utan kennslustunda í samráđi viđ skólastjóra og vinna önnur störf í ţágu skólans, eftir ţví sem ađstćđur leyfa og ákveđiđ er í reglugerđ. Má ţá fćkka kennslustundum kennara međ hliđsjón af slíkum aukastörfum.

13. gr.
     Óski kennari, sem starfađ hefur viđ skólann í 10 ár, eftir orlofi í allt ađ eitt ár til ađ efla ţekkingu sína og kennarahćfni, skal hann senda yfirstjórn skólans beiđni um orlof ásamt greinargerđ um, hvernig hann hyggst verja orlofsárinu. Beiđni um orlof skal leggja fram međ árs fyrirvara. Skal ţess gćtt, ađ orlof kennara torveldi ekki störf skólans.
     Yfirstjórn skólans getur veitt kennurum allt ađ ársorlof međ fullum launum.

IV. kafli.
Ýmis ákvćđi.
14. gr.
     Skólinn hefur ađsetur ađ Laugarvatni, en ýmsir ţćttir í starfi hans mega fara fram á öđrum stöđum, eftir ţví sem ţörf krefur og fjárhagur skólans leyfir.

15. gr.
     Stofn- og rekstrarkostnađur skólans greiđist úr ríkissjóđi.

16. gr.
     Menntamálaráđuneytiđ setur nánari ákvćđi í reglugerđ1) um framkvćmd laga ţessara.

1)Rg. 311/1981, sbr. 139/1984. Rg. 393/1996.


17. gr.
     ...

18. gr.
     Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda viđ upphaf skólaárs 1972.